Anna Björnsdóttir 23.02.1903-13.10.2000
Erindi
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
98 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
06.10.1968 | SÁM 89/1961 EF | Sagan af Ásu, Signýju og Helgu og músunum tólf; amma heimildarmanns var Skagfirðingur og sagði sögun | Anna Björnsdóttir | 8844 |
06.10.1968 | SÁM 89/1961 EF | Sagan af Hettu kerlingu | Anna Björnsdóttir | 8845 |
06.10.1968 | SÁM 89/1961 EF | Samtal um sögurnar sem heimildarmaður segir | Anna Björnsdóttir | 8846 |
07.10.1968 | SÁM 89/1961 EF | Sagan af Ásu, Signýju og Helgu og músunum tólf | Anna Björnsdóttir | 8847 |
07.10.1968 | SÁM 89/1962 EF | Spurt um þulu í sögulok | Anna Björnsdóttir | 8848 |
07.10.1968 | SÁM 89/1962 EF | Loðinbarðasaga | Anna Björnsdóttir | 8849 |
07.10.1968 | SÁM 89/1962 EF | Amma heimildarmanns ólst upp á Reykjarhóli á Bökkum í Skagafirði. Í Reykjarhólnum er Gimbrarklettur | Anna Björnsdóttir | 8850 |
07.10.1968 | SÁM 89/1962 EF | Sagan af Búkollu; samtal um söguna | Anna Björnsdóttir | 8851 |
07.10.1968 | SÁM 89/1962 EF | Upp vex bróðir minn hjá mér | Anna Björnsdóttir | 8852 |
07.10.1968 | SÁM 89/1962 EF | Hringaná það heiti ber; Nema þú viljir nistils rein; Áðan sá ég úti þann; Finnst hann augafullur hre | Anna Björnsdóttir | 8853 |
07.10.1968 | SÁM 89/1962 EF | Smalaþula: Vappaðu með mér Vala | Anna Björnsdóttir | 8854 |
07.10.1968 | SÁM 89/1962 EF | Gekk ég upp á hólinn | Anna Björnsdóttir | 8855 |
07.10.1968 | SÁM 89/1962 EF | Stúlkurnar ganga | Anna Björnsdóttir | 8856 |
07.10.1968 | SÁM 89/1962 EF | Samtal | Anna Björnsdóttir | 8857 |
07.10.1968 | SÁM 89/1962 EF | Engan ég betri birti; samtal um kvæðið sem heimildarmaður telur vera eftir Hallgrím Pétursson | Anna Björnsdóttir | 8858 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Kisi og skjól þar kvakar smiðja, kvörn og strokkur | Anna Björnsdóttir | 8859 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Stígum við stórum; Ró ró og rambinn | Anna Björnsdóttir | 8860 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Sat ég undir fiskahlaða | Anna Björnsdóttir | 8861 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Lærði þulur og vísur af föður sínum | Anna Björnsdóttir | 8862 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Kom ég upp í Kvíslarskarð | Anna Björnsdóttir | 8863 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Bokki sat í brunni | Anna Björnsdóttir | 8864 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Táta, Táta teldu dætur þínar | Anna Björnsdóttir | 8865 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Þegar þið eruð glöð og góð | Anna Björnsdóttir | 8866 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Með ilmandi blómunum blíðu | Anna Björnsdóttir | 8867 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Nú vil ég enn í nafni þínu | Anna Björnsdóttir | 8868 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Vertu yfir og allt um kring | Anna Björnsdóttir | 8869 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Saga um kaffi. Drengur kom á höfðingjasetur en sá hafði ekki smakkað kaffi. Það var hellt upp á kaff | Anna Björnsdóttir | 8870 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Jórinn nýtur hvítur frjáls; fleiri vísur | Anna Björnsdóttir | 8871 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Fer með vísur eftir langalangafa sinn: Hvíld ég öðlast þá hjá þeim; Skárar meira hinum hann; Ungir d | Anna Björnsdóttir | 8872 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Um vísur | Anna Björnsdóttir | 8873 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Hestavísur: Jarpur þundar þjáir snót; Glymur þak á Ýmis und; Gola nettust geyst með fjör | Anna Björnsdóttir | 8874 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Veðurvísur og sitthvað; kveðist á og fleira | Anna Björnsdóttir | 8875 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Huldufólkstrú var nokkur. Álagablettir voru á Borg og í Gröf á Snæfellsnesi. Maður sló álagablett á | Anna Björnsdóttir | 8876 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Heimildarmann dreymdi eitt sinn þegar verið var að grafa fyrir bænum að til sín kæmi maður. Hann hor | Anna Björnsdóttir | 8877 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Draumatrú var nokkur. Menn dreymdi fyrir ýmsu. | Anna Björnsdóttir | 8878 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hún væri komin í hús hjá prófastinum og sá hún þar herbergi sem a | Anna Björnsdóttir | 8879 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Einhver fylgjutrú var í Skagafirði, sumir sáu fylgjur. Gamla trúin á að Þorgeirsboli fylgdi hinum og | Anna Björnsdóttir | 8880 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Eitt sinn dreymdi heimildarmann mann og sá hún hann vel. Hún sá hann síðan í Fríkirkjunni daginn eft | Anna Björnsdóttir | 8881 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Hjátrú | Anna Björnsdóttir | 8882 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Við skulum ekki hafa hátt (tvær gerðir); Sittu og róðu svo ertu góður drengur; Að lifa kátur líst mé | Anna Björnsdóttir | 8914 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Samtal | Anna Björnsdóttir | 8915 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Hestavísur: Dýnu ljónið keyri hvet; fleiri vísur | Anna Björnsdóttir | 8916 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Nú er Grána fallin fríð | Anna Björnsdóttir | 8917 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Hlaut að þjóna í heljar sal | Anna Björnsdóttir | 8918 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Samtal um ljóð og sögur, t.d. Gellivör mamma | Anna Björnsdóttir | 8919 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Útilegumannatrú var lítil í Skagafirðinum. Tekinn var útilegumaður í Franshelli. Tröllatrú var lítil | Anna Björnsdóttir | 8920 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Nokkuð eimdi eftir af draugatrú og nokkuð mikil huldufólkstrú en ekki mikið sagt af slíkum sögum. He | Anna Björnsdóttir | 8921 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Álagablettir voru í Borg og á Gröf. Saga af því er bletturinn í Gröf var sleginn og urðu mörg óhöpp | Anna Björnsdóttir | 8922 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Skrímsli var í Baulárvallavatni | Anna Björnsdóttir | 8923 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Spurt um skrímsli í vötnum. Heimildarmaður heyrði ekki talað um öfugugga né silungamóður. | Anna Björnsdóttir | 8924 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Draumvísa: Liggur lífvana lýður á Kaldrana | Anna Björnsdóttir | 8925 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Spurt um ævintýri, nefnd nokkur sem heimildarmaður segir börnum | Anna Björnsdóttir | 8926 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Samtal um frásagnir af atburðum, svo sem slysförum | Anna Björnsdóttir | 8927 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Fyrirlestra-Gunna orti bæjarímu um Seyluhreppinn. Símon dalaskáld gerði einnig slíkar vísur. Vísa va | Anna Björnsdóttir | 8928 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Samtal um gamanbragi og fleira, t.d. Sjösonakvæði | Anna Björnsdóttir | 8929 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Sat ég undir fiskahlaða föður míns | Anna Björnsdóttir | 8930 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Samtal | Anna Björnsdóttir | 8931 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Upp með eikum vex | Anna Björnsdóttir | 8932 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Samtal, m.a. um lesnar sögur | Anna Björnsdóttir | 8933 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Húslestrar | Anna Björnsdóttir | 8934 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Spurt um rímur | Anna Björnsdóttir | 8935 |
08.10.1968 | SÁM 89/1967 EF | Eyjaleikur; Skógarkarlsleikur; Út sendi ég mína menn að tína ber; Pottleikur | Anna Björnsdóttir | 8936 |
08.10.1968 | SÁM 89/1967 EF | Innileikir: Að setja í horn; Að gefa skip: Skip mitt er komið að landi; Sögð ferðasaga; Pantleikur | Anna Björnsdóttir | 8937 |
08.10.1968 | SÁM 89/1967 EF | Flogist á; Kyssa kóngssoninn; Skaka strokk | Anna Björnsdóttir | 8938 |
08.10.1968 | SÁM 89/1967 EF | Samtal um leikreglur | Anna Björnsdóttir | 8939 |
08.10.1968 | SÁM 89/1967 EF | Karl og kerling fundu tittling | Anna Björnsdóttir | 8940 |
08.10.1968 | SÁM 89/1967 EF | Samtal | Anna Björnsdóttir | 8941 |
08.10.1968 | SÁM 89/1967 EF | Grýla er að vísu gömul kerling | Anna Björnsdóttir | 8942 |
08.10.1968 | SÁM 89/1967 EF | Grýlukvæði: Ekki linnir umferð um Fljótsdalinn enn | Anna Björnsdóttir | 8943 |
08.10.1968 | SÁM 89/1967 EF | Samtal; minnst á Kom ég út og kerling leit ófrýna og það eignað Jóni á Bægisá | Anna Björnsdóttir | 8944 |
08.10.1968 | SÁM 89/1967 EF | Laust mál og bundið, vísur og sögur | Anna Björnsdóttir | 8945 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Anna fer með þulu: "Stúlkurnar ganga sunnan með sjó". | Anna Björnsdóttir | 43201 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Anna fer með kvæði: "Litskrúð allt lífið ber"; "Tíu ára telst ég barn". | Anna Björnsdóttir | 43202 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Anna fer með vísur: "Strjúka vindar vötn og tún"; "Blítt mót víði brosir sól"; "Man ég Skaga fríðan | Anna Björnsdóttir | 43203 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Anna segir frá æskustöðvum sínum í Skagafirði; rætt um draugatrú og um Þorgeirsbola. | Anna Björnsdóttir | 43204 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Huldufólkstrú; Anna kannast lítið við slíkt úr Skagafirði. | Anna Björnsdóttir | 43205 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Um hagyrðinga og ljóðagerð; Anna hefur sjálf sett saman vísur sem komið hafa út á bók. | Anna Björnsdóttir | 43206 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Rætt um álagabletti; sagt frá bænum Elliða í Staðarsveit, á honum voru álög svo kona mátti ekki búa | Anna Björnsdóttir | 43207 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Þegar Anna var í kvennaskóla á Blönduósi kom þar spákona og spáði fyrir stúlkunum. | Anna Björnsdóttir | 43208 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Anna sá eitt sinn svip konu sem var nýlátin. | Anna Björnsdóttir | 43209 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Anna segir draum sem hana dreymdi, þar sem henni voru sýnd húsakynni á heimili þangað sem hún var að | Anna Björnsdóttir | 43210 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Systur Önnu dreymdi ýmislegt merkilegt; Anna segir einn draum systur sinnar, sem tengdist því að mað | Anna Björnsdóttir | 43211 |
27.9.1992 | SÁM 93/3823 EF | Anna fer með vísur: "Ég vil hvorki Jón né hinn"; "Leiktu kát með léttu geði"; segir sögur af tilefnu | Anna Björnsdóttir | 43212 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Vísur: "Ævina teygir enginn par"; "Satt ef vildu segja mér". | Anna Björnsdóttir | 43213 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Kvæði: "Gudda og Jóa gengu af stað". | Anna Björnsdóttir | 43214 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Anna fer með eigin vísu: "Jólastjarnan blikar blíð". | Anna Björnsdóttir | 43215 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Hallfreður fer með vísu: "Nú er þoka nóg í poka tvenna". | Hallfreður Örn Eiríksson og Anna Björnsdóttir | 43216 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Um bænir: "Vertu nú yfir og allt um kring"; "Vak þú minn Jesú vak hjá mér". | Anna Björnsdóttir | 43217 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Get ég eigi gert að því | Anna Björnsdóttir | 43218 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Kaffivísur: "Kaffibolla beindu að mér"; "Kaffið hressir lýða lund"; "Kaffið henni kemur best". | Anna Björnsdóttir | 43219 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Vísa: "Þó leiðin sé löng frá Leifi til manns"; Anna kallar þessa vísu skammarvísu. | Anna Björnsdóttir | 43220 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Anna fer með vísu um Ólaf Bjarnason bónda í Brautarholti: "Brautarholtstúnið grænkar og grær"; Hallf | Anna Björnsdóttir | 43221 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Kvæði: "Gudda og Jóa gengu af stað". | Anna Björnsdóttir | 43222 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Vísa um útsynning: "Útsynningurinn er svo mikill glanni". | Anna Björnsdóttir | 43223 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Gamansaga um ást Skagfirðinga á hestum sínum. Vísubrot Jóns Péturssonar: "helst í mínum ljóðum lof/l | Anna Björnsdóttir | 43224 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Margir hagyrðingar í Skagafirði; Ólína Jónasdóttir og Hallgrímur Jónasson (og fleiri systkini). Vísa | Anna Björnsdóttir | 43225 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Hestavísur: Glymur þak á Ýmis und; Brúnn er frár og fjörugur; Jarpur þundar þjáir snót; Er hún Drífa | Anna Björnsdóttir | 43226 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Vísa: "Litli fagri fífill minn". | Anna Björnsdóttir | 43227 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014