Einar Sigurðsson -07.03.1670

Prestur. Varð aðstoðarprestur föður síns og hann er það örugglega 1612 og 1616 fékk hann Stað í Steingrímsfirði, varð prófastur 11. ágúst 1643 og var það til dauðadags. Var vel að sér og vel látinn en ekki hneigður til búsýslu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 380-81.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Aukaprestur 17.öld-1612
Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Prestur 1612-1670

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.02.2016