Helga Bryndís Magnúsdóttir 02.05.1964-

<p>Helga Bryndís Magnúsdóttir lauk námi við Tónlistarskólann í Reykjavík árið 1987 sem einleikari og kennari og var Jónas Ingimundarson aðalkennari hennar þar. Framhaldsnám stundaði hún í Vínarborg og Helsinki. Eftir að námi lauk hefur hún tekið virkan þátt í tónlistarlífinu á Íslandi bæði sem einleikari og í kammermúsik ýmiskonar og þá ekki hvað minnst með söngvurum. Hún starfar nú sem píanóleikari við Listaháskóla Íslands og tónlistarskólana í Reykjanesbæ og Kópavogi.</p> <p align="right">Af vef tónlistarhátíðarinnar Berjadagar í Ólafsfirði 2016.</p>

Staðir

Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -1987
Listaháskóli Íslands Píanókennari -
Tónlistarskóli Kópavogs Píanókennari -
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar Píanókennari -

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Caput Píanóleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Píanókennari , píanóleikari og tónlistarnemandi
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 20.06.2016