Guðjón Matthíasson 30.04.1919-14.12.2003
<blockquote>Guðjón var landsþekktur harmonikkuleikari og hljómsveitarstjóri og mun alls hafa samið um 200 lög. Hljómplötur og hljómsnældur með hljóðfæraleik hans og útsetningum eru um 100 en ekki er hægt að hafa neina tölu á þeim ljóðum og textum sem hann orti.</blockquote>
<p align="right">Úr minningargrein. Morgunblaðið 21. desember 2003, bls. 57.</p>
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
13 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
20.07.1966 | SÁM 84/212 EF | Ísfirðingabragur: Lifnar hyrju hagurinn | Guðjón Matthíasson | 1640 |
20.07.1966 | SÁM 84/212 EF | Æviatriði og heimildir að kvæðalögum | Guðjón Matthíasson | 1641 |
27.07.1966 | SÁM 85/215 EF | Æviatriði | Guðjón Matthíasson | 1669 |
27.07.1966 | SÁM 85/215 EF | Um rímnakveðskap í æsku heimildarmanns | Guðjón Matthíasson | 1670 |
27.07.1966 | SÁM 85/215 EF | Æviatriði; nám í harmoníkuleik og annað tónlistarnám | Guðjón Matthíasson | 1671 |
27.07.1966 | SÁM 85/215 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Rögnis fundur róms úr sal | Guðjón Matthíasson | 1672 |
27.07.1966 | SÁM 85/215 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Þulins skeið um þagnar bý | Guðjón Matthíasson | 1673 |
27.07.1966 | SÁM 85/215 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Enn skal láta Sónarstund úr Sigtýsskálum | Guðjón Matthíasson | 1674 |
27.07.1966 | SÁM 85/215 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Þar við hætti þulinn á enda | Guðjón Matthíasson | 1675 |
27.07.1966 | SÁM 85/215 EF | Heimildir að kvæðalögum heimildarmanns og samtal um rímnakveðskap | Guðjón Matthíasson | 1676 |
27.07.1966 | SÁM 85/216 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Evagóras milding má | Guðjón Matthíasson | 1677 |
27.07.1966 | SÁM 85/216 EF | Rímur af Bernótus Borneyjarkappa: Reiðist arfi karlsins knár | Guðjón Matthíasson | 1678 |
27.07.1966 | SÁM 85/216 EF | Samtal um kvæðalög | Guðjón Matthíasson | 1679 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014