Paul Valdimar Michelsen (Páll) 17.07.1917-26.05.1995

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

11 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1982 SÁM 95/3888 EF Kynning á Páli, sem segir síðan frá því hver tildrögin voru að því að hann kom til Hveragerðis, komu Paul Valdimar Michelsen 44723
1982 SÁM 95/3889 EF Paul segir frá dvöl sinni í Danmörku þar sem hann lærði garðyrkju, slæmri aðbúð þar sem hann byrjaði Paul Valdimar Michelsen 44724
1982 SÁM 95/3889 EF Eftir nám í Danmörku tekur við vinna við gróðrarstöðina í Fagrahvammi, síðan nám á Laugarvatni Paul Valdimar Michelsen 44725
1982 SÁM 95/3889 EF Hvað var ræktað í Fagrahvammi fyrstu árin sem Paul var þar, blóm og seinna tómatar; gekk vel að selj Paul Valdimar Michelsen 44726
1982 SÁM 95/3889 EF Um byggð í Hveragerði á fyrstu árum Pauls þar, Fagrahvammsgróðurhúsin voru þá þau einu; byggðin óx f Paul Valdimar Michelsen 44727
1982 SÁM 95/3889 EF Paul segir frá störfum sínum við garðyrkju í Hveragerði, fyrst í Fagrahvammi í 27 ár og síðan með ei Paul Valdimar Michelsen 44728
1982 SÁM 95/3889 EF Sagt frá fleiri gróðurhúsum sem komu snemma, minnst á Lauritz Christiansen Paul Valdimar Michelsen 44729
1982 SÁM 95/3889 EF Rætt um möguleika á að fá lán úr landbúnaðarsjóðum til garðyrkju, segir frá eigin reynslu af þessu Paul Valdimar Michelsen 44730
1982 SÁM 95/3889 EF Um byggðina í Hveragerði og draumar Pauls um framtíðina, en hann vildi að þar yrði eingöngu blómaræk Paul Valdimar Michelsen 44731
1982 SÁM 95/3889 EF Hjónin ráku dansskóla í Hveragerði; um skemmtanir ungra manna í Hveragerði á fyrstu árum Pauls Paul Valdimar Michelsen og Sigríður Ragnarsdóttir 44733
1982 SÁM 95/3889 EF Þátttaka í félagsstarfi í Hveragerði: leikfélag, iðnaðarmannafélag, ungmennafélag, norræna félagið Paul Valdimar Michelsen og Sigríður Ragnarsdóttir 44734

Tengt efni á öðrum vefjum

Garðyrkjumaður

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 15.05.2019