Erik Gustaf Geijer (G. Geijer) 12.01.1783-23.04.1847
<p>Erik Gustaf Geijer var skáld og tónskáld, en hann var einnig prófessor í sögu við háskólann í Uppsala 1817-1847. Eftir hann liggur mikill fjöldi sönglaga, bæði fyrir einsöng og kórsöng, ásamt fjöldamörgum verkum fyrir píanó og kammersveitir...</p>
<p align="right">Gads Musikleksikon 2003</p>
Staðir
Prófessor | - | |
Háskólinn í Uppsölum | Prófessor | - |
Tengt efni á öðrum vefjum
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 5.02.2016