Ólafur Jónsson 1560-1627

<p>Prestur og skáld í Sauðlauksdal við Patreksfjörð 1590-1596 og á Söndum í Dýrafirði frá 1596 til dauðadags. Hann var gott skáld og hefur ort margt gott. <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 58. </p> <p align="right">Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 189 </p>

Staðir

Sauðlauksdalskirkja Prestur 1590-1596
Sandakirkja Prestur 1596-1627

Erindi


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.07.2015