Ragnar Ófeigsson 30.12.1896-22.04.1955

Prestur. Stúdent frá MR 1917. Cand. phil. frá HÍ 1918. Nám í rómönskum málum við Hafnarháskóla 1918-19. Cand. theol. frá HÍ 14. febrúar 1923. Framhaldsnám í trúarbragðasögu við Hafnarháskóla 1923-24. Vígður aðstoðarprestur til föður síns í Fellsmúla 25. maí 1924. Veitt Landsprestakall 30. júní 1941 frá 1. sama mánaðar og þjónaði til æviloka.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 727-28

Staðir

Fellsmúlakirkja Aukaprestur 25.05. 1924-1941
Fellsmúlakirkja Prestur 30.06. 1941-1955

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.12.2018