Hreinn Skagfjörð Hákonarson 18.08.1952-

Prestur. Kennarapróf frá KÍ 1973. Stúdent frá KÍ 1974, Cand. theol. frá HÍ 27. júní 1981. Sóknarprestur í Söðulsholtsprestakalli 1. ágúst 1982 og gegndi því til 1. maí 1993, vígður 8. ágúst 1982. Fangaprestur Þjóðkirkjunnar frá 1993.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 470-71

Staðir

Miklaholtskirkja Prestur 01.08.1982-1993

Kennari og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.11.2018