Eyjólfur Jónsson 25.11.1841-01.07.1909

<p>Prestur. Stúdent 1860 frá Reykjavíkurskóla, lauk prófi úr prestaskóla 1862. Fékk Kirkjubólsþing og Stað á Snæfjallaströnd 5. apríl 1865, fékk Mosfell í Grímsnesi 11. maí 1882 og Árnes 28. júní 1884 og var þar til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 459-60. </p>

Staðir

Kirkjubólskirkja Prestur 05.04. 1865-1882
Árneskirkja - eldri Prestur 28.06. 1884-1909
Staðarkirkja á Snæfjallaströnd Prestur 05.04.1865-1882
Mosfellskirkja Prestur 11.05.1882-1184

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.08.2015