Guðmundur Þorgrímsson 1753-28.11.1790

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1774. Sigldi til Hafnar og tók þar guðfræðipróf og próf í heimspeki. Fékk Seltjarnarnesþing og varð fyrsti dómkirkjuprestur í Reykjavík er hann fékk veitingu fyrir Seltjarnarnesþingum 16. júlí 1782. Var merkur maður, dugandi og ástsæll.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 189-90.

Staðir

Dómkirkjan Prestur 16.07. 1782-1790

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2014