Auðun Benediktsson 1675-1707

Prestur. Fékk Borgarþing 1701 og bjó á Borg til æviloka, 1707. Hann var gáfumaður, vel að sé og "hefir samið rím eftir hinum nýja stýl."

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 106-7.

Staðir

Borgarkirkja Prestur 1701-1707

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.01.2019