Jón Þorleifsson 1500 um-

<p>Prestur. Var orðinn prestur í Hjarðarholti 1533, sennilega aðstoðarprestur föðurbróður síns, fékk Vatnsfjörð um 1543 og Gufudal 1565 og hélt til æviloka. Varð prófastur á Vestfjörðum 1546. Var einnig prófastur í Barðastrandarsýslu.Var á lífi 1583 en dáinn 1587.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 317-18. </p>

Staðir

Hjarðarholtskirkja Aukaprestur 1533-16.öld
Vatnsfjarðarkirkja Prestur 16.öld-1565
Gufudalskirkja Prestur 1565-1583-87

Aukaprestur , prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.11.2017