Andrés Magnússon 15.08.1818-28.03.1857

Fæddur að Berghyl í Árnessýslu, bóndi í Núpstúni, síðar í Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi. Foreldrar Magnús Andrésson alþm. og k.h. Katrín Eiríksdóttir búandi að Berghyl og síðar Syðra-Langholti, Hrunamannahreppi. Helstu heimildir GSJ: Hrunamenn II, bls. 381, Ábúendatal Villingaholtshrepps I, bls. 221-224, Reykjaætt I bls. 106. Íslenskar æviskr. III, bls. 403-404.

Erindi


Bóndi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.12.2014