Jón Gíslason (gamli Adam eða Maríulausi) 1534-1621

Prestur. Vígður haustið 1550. Fékk Mel 1556-74 en var þá vikið frá vegna embættisafglapa og barneignar. Fékk síðar Kirkjuhvamm en vikið frá 13. nóvember 1597. Fékk Kirkjuhvamm aftur 12. apríl 1600 og þjónaði þá Tjörn á Vatnsnesi einnig.

Staðir

-
Melstaðarkirkja Prestur 16.öld-16.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 27.06.2016