Sigurjón Þ. Árnason 03.03.1897-10.04.1979

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1917, cand. theol. frá HÍ 14. febrúar 1921. Kennarapróf frá KÍ 1921. Framhaldsnám í trúarheimspeki við Hafnarháskóla veturinn 1921-22 og kynnti sér jafnframt safnaðarstarf. Aðstoðarprestur í Görðum á Álftanesi 14. október 1922, vígður 22. sama mánaðar. Prestur í Vestmannaeyjum 5. janúar 1924 Kallaður aukaprestur við D'omkirkjuna 23. apríl 23. apríl 1938 en fékk leyfi til að vera kyrr til 15. september saqma ár, gegndi því embætti til fardaga 1939 en sleppti ekki Vestmannaeyjum og hvarf þangað aftur þar til hann fékk Hallgrímsprestakall 28. desember 1944 frá 1. janúar 1945. Lausn fá embætti 15. september 1967 frá 1. nóvember sama ár. </p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 789-90 </p>

Staðir

Garðakirkja Aukaprestur 14.10. 1922-1924
Landakirkja Prestur 03.05. 1924-1944
Dómkirkjan Aukaprestur 23.04. 1938-1939
Hallgrímskirkja Prestur 28.12. 1944-1967

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.12.2018