Einar Snorrason -

Prestur á 15. og 16. öld. Hans er fyrst getið í skjölum 1497 og er þá prestur, líklega á Staðastað. Hans er seinast getið 1534 og sumir telja hann hafa látist 1538. Hann var skáld, kallaður Ölduhryggjarskáld, en ekkert kvæða hans er þekkt.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 383.

Staðir

Staðakirkja á Staðastað Prestur 15.öld-16.öld

Prestur og skáld
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.11.2014