Theodór Ólafsson 01.01.1853-08.06.1906
<p>"Árið 1878 var keypt orgel til Prestbakkakirkju og léku á það fyrst þeir bræður Theodór og Stefán Ólafssynir. Var Theodór fyrsti maður, er lék á harmoníum í sveitakirkju og aðalhvatamaður þess, að hljóðfæri var keypt í Melstaðarkirkju í Miðfirði 1872, sem var fyrsta kirkjuhljóðfæri í sveit." (Finnur Jónsson: Þjóðhættir og ævisögur frá 19. öld. Minnisblöð Finns á Kjörseyri. 1945, bls. 376).</p>
<p>Sjá einnig: Melstaðarkirkja, afmælisrit, Sóknarnefnd Melstaðarkirkjusóknar 1999, bls. 121 o.áfr.</p>
Staðir
Staðarkirkja í Hrútafirði | Organisti | 1877-1885 |
Prestbakkakirkja | Organisti | 1878- |
Melstaðarkirkja | Organisti | 1872-1878 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 24.07.2015