Jón Ögmundsson -1637

Prestur. Varð fyrst aðstoðarprestur föður síns, ekki síðar en 1614, en fékk Svalbarð eftir hann. Fékk Hof í Vopnafirði 1624 eftir að hafa orðið aðstoðarprestur þar 1619. Var þar til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 330.

Staðir

Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 1624-1638
Svalbarðskirkja Prestur 1591-
Skeggjastaðakirkja Prestur 1591-
Sauðaneskirkja Prestur 1591-
Hofskirkja í Vopnafirði Aukaprestur 1619-1624

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.01.2018