Jón Loftsson 16.öld-17.öld

<p>Prestur á 16. og 17. öld. Vígður að Mosfelli í Grímsnesi 1555 en settur rektor í Skálholti veturinn 1555-56. Fékk Útskála 5. ágúst 1560, Garða á Álftanesi 1562, Vatnsfjörð 15. júlí 1564. Varð prófastur og officialis á Vestfjörðum &nbsp;um leið og hann fékk Vatnsfjörð. Var dæmdur frá embætti 1595 fyrir embættisafglöp enda vart með fullri rænu. Var enn á lífi 1604.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 215.</p>

Staðir

Mosfellskirkja Prestur 1555-1560
Garðakirkja Prestur 1562-1564
Vatnsfjarðarkirkja Prestur 15.07.1564-1595
Útskálakirkja Prestur 05.08.1560-1562

Tengt efni á öðrum vefjum

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.10.2017