Jón Hagbarður Knútsson 25.09.1960-

Prestur. Stúdent frá MS 1981. Cand. theol. frá HÍ 30. júní 1990. Sóknarprestur á Raufarhöfn frá 1. nóvember 1991 til 31. október 1993. VCígður 3. nóvember 1991. Skipaður prestur á Ísafirði frá 1. júní 1995 til 31. maí 1997.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 556-57

Staðir

Raufarhafnarkirkja Prestur 01.11.1991-1993
Ísafjarðarkirkja – nýja Prestur 01.06.1996-1997

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.11.2018