Sigurgeir Sigurðsson 03.08.1890-13.10.1953

Prestur og biskup. Stúdent í Reykjavík 1934. Cand. theol. frá HÍ 1917. Aðstoðarprestur á Ísafirði 5. október 1917 og fékk Ísafjörð 11. mars 1918. Prófastur í Norður-Ísafjarðarprófastsdæmi 4. maí 1927 og varð biskup yfir Íslandi 25. júní 1939. Fór víða um lönd til náms og fundasetu á vegum kirkjunnar. Afkastamikill á ritsviði.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 376-77.

Staðir

Ísafjarðarkirkja – nýja Prestur 05.10. 1917-1938

Biskup, prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.12.2018