Páll Bjarnason 19.09.1763-06.03.1838

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1787. Vigðist aðstoðarprestur föður sins að Mel og þjónaði Kirkjuhvammssókn eftir lát hans. F'ekk Undirfell 1. desember 1795 og hélt til æviloka. Gáfumaður og góður klerkur, raddmaður, skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 110.

Staðir

Melstaðarkirkja Aukaprestur 1789-1790
Undirfellskirkja Prestur 1794-1838

Erindi


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.05.2016