Magnús Nordahl Jónsson 05.06.1814-22.04.1854

<p>Stúdent frá Bessastaðaskóla 1832. Vígðist aðstoðarprestur sr. Sigurðar Thorarensen að Stórólfshvoli og fluttist með honum að Hraungerði en missti þar prestskap fyrir of bráða barneign með konu sinni enda hafði hann átt barn með annarri árinu fyrr. Fékk uppreisn æru 1843 og Sandfell 1844 og Meðallandsþing 1852 og andaðist þar. Þótti tregur til náms og ekki prestslegur í háttum. </p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 446.</p> Heimildum ber ekki saman um dánardag hans. Í gardur.is er hann sagður látinn 5. maí 1854 en frið er hér eftir heimild PÉÓ.

Staðir

Stórólfshvolskirkja Aukaprestur 20.10. 1839-1841
Sandfellskirkja Prestur 1843-1852
Langholtskirkja í Meðallandi Prestur 1852-1854

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.12.2013