Magnús Halldórsson -14.10.1778

Prestur fæddur um 1693. Vígðist aðstoðarprestur í Árnesi 12. apríl 1722 og tók við Árnesi í fardögum 1732. F'ekk Garpsdal 1745 og lét þar af prestskap 1758. Harbow sagði um hann að það orð fari af honum að hann se reglusamur þótt hann sé lítt lærður. Hann var mjög fátækur og bilaður á báðum fótum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 427.

Staðir

Árneskirkja - eldri Aukaprestur 12.04.1722-1732
Árneskirkja - eldri Prestur 1732-1745
Garpsdalskirkja Prestur 1745-1758

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.10.2015