Benedikt Gíslason frá Hofteigi 21.12.1894-01.10.1989

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

13 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.10.1966 SÁM 86/803 EF Árið 1897 komu menn að Egilsstöðum og voru þeir með kistu meðferðis. Báðust þeir næturgistingar á bæ Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2787
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Amma heimildarmanns gat spáð fyrir um óorðna hluti. Yngsta dóttir hennar Helga að nafni fékk einu si Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2789
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Oft fóru Jökuldælingar með gamansögur. Jón Snædal var eitt sinn staddur á þorrablóti og var þar hrók Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2790
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Haraldur Þórarinsson var prestur í Hofteigi. Hann var feitlaginn og lítill. Jón á Hvanná var þingmað Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2791
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Eitt sinn gistu hreppsnefndarmenn að Skjöldólfsstöðum. Fengu þeir allir rúm til að hvíla sig í. Sváf Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2792
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Árið 1902 voru kosningar og var þá barist um heimastjórnina. Ólafur gekk frammi fyrir N-Múlasýslu. Þ Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2793
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Heimildarmaður minnist þess að nokkuð hafi verið um huldufólkstrú. Þverárgil var grimmilegt gil og h Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2794
13.10.1966 SÁM 86/805 EF Heimildarmaður segir að menn hafi talað mikið um huldufólk en lítið sé þekkt af álagablettum. Segir Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2795
13.10.1966 SÁM 86/805 EF Höskuldur var talinn vera skyggn maður og sérlega góðsamur. Mikið var af háum fellum þar sem hann va Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2796
13.10.1966 SÁM 86/805 EF Sigurður Guttormsson og kona hans eignuðust marga merka afkomendur. Sigurður sagði einn morgun við k Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2797
13.10.1966 SÁM 86/805 EF Heimildarmaður var ekki mikið kunnugur Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara. En Ríkharður myndskeri v Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2798
13.10.1966 SÁM 86/805 EF Sagnasöfnun Sigfúsar Sigfússonar þjóðsagnasafnara. Sigfús taldi Eyjaselsmóra einn mesta draug sem ve Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2799
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Niðurlag sögunnar: Gísli og Kristján koma heim að Egilsstöðum og frétta að þangað hafi komið menn me Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2788

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.10.2015