Engilbert Þórðarson 1783-03.10.1862

Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1808. Fékk Desjarmýri 7. ágúst 1813 og fékk Þingmúla 7. október 1820. Lét af störfum 1851 og andaðist að Víðilæk í Skriðdal. Að ýmsu leyti vel gefinn, allvel skáldmæltur en sérlyndur nokkuð. Óhagsýnn og enginn búmaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 432.

Staðir

Þingmúlakirkja Prestur 07.10.1820-1851
Desjarmýrarkirkja Prestur 07.08.1813-1820

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.04.2018