Jón Arason 19.10.1606-10.08.1673

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskola 1623, skráðist í Hafnarháskóla og varð BA 1628. Varð rektor í Skálholti 1632, fékk Stað á Reykjanesi frá 16. júlí 1635 og Vatnsfjörð 25.06.1636 og hélt til æviloka. Varð prófastur í norðurhluta Ísafjarðarsýslu og Strandasýslu 1636 sleppti Strandasýslu 1643 en hélt hinu til æviloka. Mjög vel að sér en talinn nokkuð þóttafullur framan af ævi, skáldmæltur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 141-42.. </p>

Staðir

Staðarkirkja á Reykjanesi Prestur 16.07.1635-1636
Vatnsfjarðarkirkja Prestur 10.07.1636-10.08.1673

Prestur , prófastur og rektor
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.05.2015