Þorlákur Skúlason -09.1707

Prestur. Í stúdendatölu við Hafnarháskóla 8. nóvember 1701. Vígðist haustið aðstoðarprestur föður síns 1703 og fékk staðinn eftir hann 1705, nánar 11. júlí og lést 1707 úr miklu bólu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 167.

Staðir

Grenjaðarstaðakirkja Aukaprestur 1703-1705
Prestur -

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.10.2017