Sigurlína Valgeirsdóttir 16.07.1900-06.11.1992

<p>Sjá endurminningar Sigurlínu í „Sjómannskona“ í <i>Hrafnistumenn III. Minningar og frásagnir vistmanna og kvenna á Dvalarheimilum aldraðra sjómanna, Hrafnistu, skráðar af Þorsteini Matthíassyni</i> (1985).</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

21 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Stelpa á Steinstúni vakin upp, þetta var Skupla. Maður á Steinstúni tók upp einhverja hellu og fann Sigurlína Valgeirsdóttir 14508
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Komið niður á mannabein í Krossnesi. Það brann hjá bróður heimildarmanns, Eyjólfi, en hann fór að by Sigurlína Valgeirsdóttir 14509
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Álagablettir í Krossnesi: Egilsgjóta og Hveramýri. Þeir voru alltaf eiginlega friðaðir og fólk sló þ Sigurlína Valgeirsdóttir 14510
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Bóndi í Krossnesi brýtur álög tvívegis. Í annað skiptið missti hann hest þegar hann sló Hveramýrina Sigurlína Valgeirsdóttir 14511
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Rabb um huldufólkstrú Sigurlína Valgeirsdóttir 14512
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Huldukona bakar kökur. Gamall maður af Munaðarnesi sem ólst upp á Krossnesi sagðist sjá konu við hló Sigurlína Valgeirsdóttir 14513
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Huldumaðurinn Þórður á Þverhamri sést. Soffía móðursystir og fóstra heimildarmanns bjó í Norðfirði. Sigurlína Valgeirsdóttir 14514
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Á gamlárskvöld dreymir fóstru heimildarmanns að það komi kona sem spyr hvort hún geti fengið mjólk h Sigurlína Valgeirsdóttir 14515
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Æviatriði Andrés Guðmundsson og Sigurlína Valgeirsdóttir 14517
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Endurminning um húslestur Sigurlína Valgeirsdóttir 14533
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Sitthvað um húslestra og sálmasöng með gömlu lögunum Sigurlína Valgeirsdóttir 14534
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Tröllasaga. Tröllin áttu heima í Ódáðahrauni og voru á leið á tröllaþing í Hornbjargi. Svo komu þau Andrés Guðmundsson og Sigurlína Valgeirsdóttir 14535
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Gekk ég upp á hólinn Andrés Guðmundsson og Sigurlína Valgeirsdóttir 14536
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Reynir að rifja upp þulu en man ekki upphafið. Fer síðan með það sem hún man. Sigurlína Valgeirsdóttir 14537
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Hott hott í haga, farið með þegar kýrnar voru reknar í haga Sigurlína Valgeirsdóttir 14538
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Sagt frá því er hrognkelsi voru veidd í þráðarnet Sigurlína Valgeirsdóttir 14540
10.02.1985 SÁM 93/3449 EF Sagt af Ófeigsfjarðarmóra, sem fylgdi ætt eiginmanns Sigurlínu; síðan spurt um fleiri drauga og aftu Sigurlína Valgeirsdóttir 40631
10.02.1985 SÁM 93/3449 EF Heimildarmaður segir af huldufólkssögnum og álagablettum; álagablettur í Krossnesi, nokkrar sagnir a Sigurlína Valgeirsdóttir 40632
10.02.1985 SÁM 93/3449 EF Um beinafund í Krossnesi Sigurlína Valgeirsdóttir 40633
10.02.1985 SÁM 93/3449 EF Sagt af slysförum, frændur og skyldmenni heimildarmanns sem drukknuðu. Sigurlína Valgeirsdóttir 40634
10.02.1985 SÁM 93/3449 EF Spjall um drauma og draumtákn fyrir ýmsum hlutum á borð við veiði, veikindi og fleira. Sigurlína Valgeirsdóttir 40635

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014