Ketill Þorláksson -11.02.1273

Prestur og lögsögumaður. Prestur á Kolbeinsstöðum undir það síðasta en hvort það þýðir að hann hafi búið og verið prestur í Hítardal er óljóst. Hann er þó skráður prestur þar í Guðfræðingatali 1847-1976. Höf. Björn Magnússon. Hann var lögsögumaður 1259-62.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 358.

Staðir

Kolbeinsstaðakirkja Prestur 1235-1273

Prestur, hirðstjóri og riddari
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.10.2014