Þorsteinn Björnsson 01.07.1909-08.02.1991

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1931 og cand. theol. frá HÍ 1936. Varð aðstoðarprestur í Árnesi 13. júlí 1936, fékk prestakallið 5. maí 1937, fékk Sanda 1. janúar 1943. Kosinn prestur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík 4. febrúar 1950. Lét af störfum 1. október 1978.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 434-35

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 889-90

Staðir

Árneskirkja - eldri Aukaprestur 05.05. 1937-1938
Árneskirkja - eldri Prestur 08.07. 1938-1942
Sandakirkja Prestur 01.01. 1943-1950
Fríkirkjan í Reykjavík Prestur 04.02. 1950-1978

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.01.2019