Jón Þorsteinn Reynisson 12.08.1988-

Jón Þorsteinn Reynisson er fæddur í Skagafirði árið 1988. Hann stundaði nám við Tónlistarskóla Skagafjarðar þar sem hann útskrifaðist með framhaldspróf á harmoniku árið 2007. Haustið 2012 hóf Jón framhaldsnám við Konunglega danska tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn hjá prófessor Geir Draugsvoll. Árið 2010 gaf Jón út geisladiskinn Caprice með klassískum verkum í eigin útsetningum.

Af vef Kirkjulistahátíðar 2013.


Tengt efni á öðrum vefjum

Harmonikuleikari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 5.03.2014