Helgi Kristjánsson 28.12.1894-17.09.1982

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Stúlka fyrirfór sér stutt frá Brunnárós; bóndi í Ærlækjarseli sökk í sandbleytu í Brunnárós er hann Helgi Kristjánsson 16741
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Nágranni heimildarmanns sem ekki trúði á nein hindurvitni sá afturgöngurnar í Magnavík Helgi Kristjánsson 16742
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Hólmsteinn Helgason var í Garði í Núpasveit og sá þar afturgöngur fólksins sem drukknaði við Brunnár Helgi Kristjánsson 16743
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Hólmsteinn Helgason var á rjúpnaveiðum og sá þá tvo menn sem báðir voru með rjúpnakippu á öxlinni, h Helgi Kristjánsson 16744
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Eftir að Hvammsundrin voru um garð gengin sýndi Hjörtur hreppstjóri heimildarmanni hálstrefil sem ha Helgi Kristjánsson 16745
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Bílar urðu ónýtir í Skörðunum vegna þess að bílstjórar urðu brjálaðir vegna manns sem varð þar úti; Helgi Kristjánsson 16746
05.07.1977 SÁM 92/2747 EF Maður á leið frá Kópaskeri út í Grjótnes afþakkaði hest og varð úti í Skörðunum; tuttugu árum seinna Helgi Kristjánsson 16747
05.07.1977 SÁM 92/2748 EF Álagablettir Helgi Kristjánsson 16748
05.07.1977 SÁM 92/2748 EF Álfasögur Helgi Kristjánsson 16749
05.07.1977 SÁM 92/2748 EF Skrímsli Helgi Kristjánsson 16750
24.05.1970 SÁM 85/415 EF Sögn af Melrakkasléttu um hlut sem hvarf og fannst á dularfullan hátt Helgi Kristjánsson 22051
17.07.1965 SÁM 90/2263 EF Sagan af Lín og Svíalín, Hrút og Drymbildrút Helgi Kristjánsson 43917

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 25.08.2016