Ingþór Indriðason 26.09.1935-

Prestur. Stúdent MR 1955. Cand. theol. frá H'I 30. maí 1959. Hefur sótt mörg námskeið í guðfræði og ækulýðsstarfi vestanhafs. Var lengi prestur Vestanhafs. Farprestur íslensku þjóðkirkjunnar frá 11. ágúst n1965 til þriggja ára og var jafnframt settur til prestsþjónustu í Ólafsfirði frá 1. ágúst 1965 til 15. október 1968. Ráðinn 4. ágúst 1968 til að starfa áfram sem farprestur en fékk Hveragerðisprestakall 7. janúar 1969. Veitt lausn frá embætti 21. ágúst 1970. Flutti aftur vestur um haf.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 484-85

Staðir

Ólafsfjarðarkirkja Prestur 11.08. 1965-1969
Hveragerðiskirkja Prestur 07.01. 1970-1970

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.11.2018