Sigfús Jónsson 24.08.1866-08.07.1937

Prestur. Stúdent 1886, próf úr prestaskóla 1888. Fékk Hvamm í Laxárdal 9. september 1889, Mælifell 13. júní 1900. Sagði af sér prestskap 1919 og gerðist kaupfélagsstjóri og hélt til æviloka. Var 2. þingmaður Skagfirðinga. Naut trausts og virðingar í héraði.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 1.

Staðir

Hvammskirkja í Dölum Prestur 09.09. 1889-1900
Mælifellskirkja Prestur 13.06. 1900-1919

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.07.2016