Sigmar Torfason (Sigmar Ingi) 15.08.1918-04.02.1997
<p>Prestur. Stúdent frá MA 1940, Cand. theol. frá HÍ 27. janúar 1944. Prestur á Skeggjastöðum 31. maí 1944 til þar til 1988.
Aukaþjónustu hafði hann í nágrannaprestaköllum öðru hvoru, lengst í Hofsprestakalli í Vopnafirði. Prófastur í Múlaprófastsdæmi var hann 1965-88. Hreppsnefndarmaður og oddviti um skeið. Sýslunefndarmaður lengi.
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 348-49</p>
Staðir
Skeggjastaðakirkja | Prestur | 1944-1988 |
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
18 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
21.08.1969 | SÁM 85/319 EF | Grýlukvæði: Ekki linnir umferðum í Fljótsdalinn enn; lærði lagið og kvæðið af Friðfinni Runólfssyni | Sigmar Torfason | 20890 |
21.08.1969 | SÁM 85/319 EF | Sögn um séra Jens Vigfússon Hjaltalín sem var prestur á Skeggjastöðum; hann fór að Hofi í Vopnafirði | Sigmar Torfason | 20891 |
21.08.1969 | SÁM 85/319 EF | Passíusálmar: Rægður varstu fyrir ranga sök | Sigmar Torfason | 20892 |
21.08.1969 | SÁM 85/319 EF | Passíusálmar: Kunningjar Kristí þá | Sigmar Torfason | 20893 |
21.08.1969 | SÁM 85/319 EF | Segir frá því hvernig hann lærði sálmalögin og hvernig sálmarnir voru og eru fluttir | Sigmar Torfason | 20894 |
21.08.1969 | SÁM 85/319 EF | Passíusálmar: Dýrð vald virðing | Sigmar Torfason | 20895 |
21.08.1969 | SÁM 85/319 EF | Sigurbjörn Einarsson biskup lét skrá lagið við passíusálminn: Dýrð vald virðing á nótur og lagið mun | Sigmar Torfason | 20896 |
22.08.1969 | SÁM 85/319 EF | Dagur er dýrka ber | Sigmar Torfason | 20897 |
22.08.1969 | SÁM 85/319 EF | Rætt um lagið við Dagur er dýrka ber | Sigmar Torfason | 20898 |
08.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Fyrri aftansöngur, Hymnus – Uni deo sit Gloria úr Þorlákstíðum | Sigmar Torfason | 35563 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 1-2 | Sigmar syngur Grýlukvæði og lítill strákur situr og hlustar | Sigmar Torfason | 39031 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 1-2 | Spjall við Sigmar um uppruna og um Grýlukvæði. | Sigmar Torfason | 39032 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 1-2 | Ekki linnir ferðunum í Fljótsdalinn enn. Sigmar syngur Grýlukvæði í annað sinn. Hann talar einnig um | Sigmar Torfason | 39033 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 1-2 | Syngur úr Grýlukvæði Jóns Guðmundssonar. Í kjölfarið er spjall um það og síðan um heimilisguðrækni o | Sigmar Torfason | 39034 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 1-2 | Syngur síðasta vers Passíusálmanna | Sigmar Torfason | 39035 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 1-2 | Syngur úr gömlum Davíðssálmalögum. 85. Davíðssálmur | Sigmar Torfason | 39036 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 1-2 | Gamalt Davíðssálmalag. Í kjölfarið er umræða um það hvaðan lögin geti hugsanlega verið komin. 91. Da | Sigmar Torfason | 39037 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 1-2 | Syngur 42. Davíðssálm. Í lokin er einnig stutt spjall. | Sigmar Torfason | 39038 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.12.2017