Jón Sigurðsson 23.08.1702-02.07.1757

Prestur. Stúdent 1722 frá Hólaskóla. Tók guðfræðipróf í Höfn og fékk síðan Eyri í Skutulsfirði 3. mars 1730. Hann varð prófastur í allri Ísafjarðarsýslu 1732. Sagði af sér störfum 1741 og fluttist þá til Kaupmannahafnar og átti þar heima til æviloka. Vann að uppskriftum á handritum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 261.

Staðir

Eyrarkirkja, Skutulsfirði Prestur 03.03. 1730-1741

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.07.2015