Jón Teitsson 08.08.1716-16.11.1781

<p>Stúdent frá Skálholtsskóla 1733. Fékk Otradal 1740. varð prófastur í Barðastrandarsýslu 1743 og hélt því starfi meðan hann var þar. Fékk Gaulverjabæ 8. desember 1755, varð prófastur í Árnesþingu 1775. Var boðaður utan 1779 til þess að taka við Hólabiskupsdæmi, þótt óljúft væri. Fékk biskupsveitinguna 24. september 178 og vígður 7, maí sama ár og hélt biskupsdæminu til æviloka eða mjög skamman tíma. Hann var mikill vexti og rammur að afli, réttsýnn og ráðvandur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 286-7.</p>

Staðir

Otradalskirkja Prestur 1740-1755
Gaulverjabæjarkirkja Prestur 08.12.1755-1779
Hóladómkirkja Biskup 24.09.1780-1781

Biskup og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.02.2014