Carlos Ari Ferrer 02.03.1961-

<p>Prestur. Stúdent frá MH 1981. Cand. theol. frá&nbsp;HÍ 25. júní 1988. Framhaldsnám í samkirkjulegri guðfræði í Tuebingen 1989-1994. Sóknarprestur í Kolfreyjustaðarprestakalli frá 4. september 1994 til 15. júlí 2001. Settur prestur í Háteigskirkju frá 1. nóvember 2000 til 30. apríl 2001.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 285</p>

Staðir

Kolfreyjustaðarkirkja Prestur 04.09.1994-2001
Háteigskirkja Prestur 01.11.2000-30.04.2001

Prestur
Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.10.2019