Kristín Friðriksdóttir 11.08.1881-02.04.1970

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

42 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Ekki mátti veiða í ákveðinni tjörn á Núpi. Í henni var svolítil silungsveiði og var talið að huldufó Kristín Friðriksdóttir 9217
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Einn gamall maður var mjög trúgjarn á tilvist huldufólks. Það var nokkur huldufólkstrú. Kristín Friðriksdóttir 9218
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Heimildarmaður heyrði talað um steina sem að huldufólk ætti að eiga heima við. Þar mátti ekki gera n Kristín Friðriksdóttir 9219
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Spurt um ýmsa hjátrú, svo sem nykur, silungamæður, loðsilung, öfugugga. neikvæð svör, nem hún hefur Kristín Friðriksdóttir 9220
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Mikil draugatrú var í Öxarfirði. Heimildarmaður minnist á Núpsdrauginn. Um hann hefur ýmislegt verið Kristín Friðriksdóttir 9221
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Skyggnir menn voru einhverjir. Ein unglingstúlka sá allt mögulegt þegar hún var barn. Hún sá framlið Kristín Friðriksdóttir 9222
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Sagnakona Kristín Friðriksdóttir 9223
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Loðinbarðasaga Kristín Friðriksdóttir 9224
30.10.1968 SÁM 89/1989 EF Loðinbarðasaga Kristín Friðriksdóttir 9225
04.11.1968 SÁM 89/1989 EF Sögn um silungatjörnina. Vinnumaður var á Þverá og fór hann út í tjörn að veiða silung. Hann fékk ei Kristín Friðriksdóttir 9234
04.11.1968 SÁM 89/1989 EF Sagan af Loðinbarða Kristín Friðriksdóttir 9235
04.11.1968 SÁM 89/1990 EF Sagan af Loðinbarða Kristín Friðriksdóttir 9236
04.11.1968 SÁM 89/1990 EF Samtal m.a. um son heimildarmanns Kristín Friðriksdóttir 9237
04.11.1968 SÁM 89/1990 EF Nikulás bóndi og tjörnin. Hann var varasamur og hann lét aldrei snerta grasstrá í kringum tjörnina. Kristín Friðriksdóttir 9238
04.11.1968 SÁM 89/1990 EF Sögur og þulur; Þórnaldarþula Kristín Friðriksdóttir 9239
04.11.1968 SÁM 89/1990 EF Sögur og hagyrðingar í Kelduhverfi; Þórarinn í Kílakoti var skáld og Erlendur Gottskálksson líka Kristín Friðriksdóttir 9240
04.11.1968 SÁM 89/1990 EF Matur í hallæri Kristín Friðriksdóttir 9241
04.11.1968 SÁM 89/1990 EF Sagnakonur Kristín Friðriksdóttir 9242
04.11.1968 SÁM 89/1990 EF Sagnaskemmtan Kristín Friðriksdóttir 9243
14.01.1969 SÁM 89/2015 EF Hvert er það dýr í heimi?; samtal Kristín Friðriksdóttir 9435
14.01.1969 SÁM 89/2015 EF Álagatjörn. Huldufólkssaga frá Núpi í Axarfirði. Ef að veitt var í tjörn þarna nálægt var talið að e Kristín Friðriksdóttir 9436
14.01.1969 SÁM 89/2015 EF Núpsdraugur. Heimildarmaður minnist á hann en segir sama sem ekkert frá honum. Kristín Friðriksdóttir 9437
14.01.1969 SÁM 89/2015 EF Álfar sáust stundum. Bróðir heimildarmanns sagðist sjá ljós í Sandfelli. Hann var skyggn en fólk trú Kristín Friðriksdóttir 9438
14.01.1969 SÁM 89/2015 EF Menn sáu ekki fylgjur á undan fólki á heimili heimildarmanns. En þó heyrði hún sögur um það. Bróðir Kristín Friðriksdóttir 9439
14.01.1969 SÁM 89/2015 EF Huldufólkstrú Páls, bróður heimildarmanns. Hann sagðist vera í sambandi við huldufólk og hann talaði Kristín Friðriksdóttir 9440
14.01.1969 SÁM 89/2016 EF Dýrafylgjur voru einkum sem hundar á undan sumum mönnum. Kristín Friðriksdóttir 9441
14.01.1969 SÁM 89/2016 EF Þjóðsögur Kristín Friðriksdóttir 9442
14.01.1969 SÁM 89/2016 EF Höfuðreiðarmúli. Heimildarmaður kann ekki að segja söguna um hann. Kristín Friðriksdóttir 9443
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Heyrði ég í hamrinum Kristín Friðriksdóttir 9518
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Samtal Kristín Friðriksdóttir 9519
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Sat ég undir fiskahlaða; síðan spurt um fleiri þulur, Kristín man eftir stúlku sem kunni Þórnaldarþu Kristín Friðriksdóttir 9520
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Sigmundur og Sæmundur; Geirríður og Gandríður Kristín Friðriksdóttir 9521
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Sagan um Höfuðreiðarmúla. Hún gerist í Þingeyjarsýslu, m.a. á Víkingavatni, á tímum Haraldar hárfagr Kristín Friðriksdóttir 9522
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Samtal um sögur Kristín Friðriksdóttir 9523
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Smalaþula: Vappaðu með mér Vala Kristín Friðriksdóttir 9524
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Samtal Kristín Friðriksdóttir 9525
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Reið ég Grána yfir ána Kristín Friðriksdóttir 9526
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Fyrsta mjólkin fálka skjól kann veita, e.t.v. úr Rímum af Otúel frækna Kristín Friðriksdóttir 9527
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Samtal Kristín Friðriksdóttir 9528
18.07.1965 SÁM 90/2258 EF Ókindarkvæði: Það var barn í dalnum Kristín Friðriksdóttir 43866
18.07.1965 SÁM 90/2258 EF Völuspá: Segðu mér það spákona; lýst hvernig leitað var spár með völubeini Kristín Friðriksdóttir og Jón Sigurðsson 43867
18.07.1965 SÁM 90/2258 EF Kerling hafði gleypibeinið uppí sér alla föstuna. Hún gerði það til að minna sig á það að bragða ekk Kristín Friðriksdóttir 43868

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.08.2016