Jón Arason 1777-10.09.1810

Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1801. Vígðist aðstoðarprestur föður síns við Ofanleiti 2. júní 1805 og fékk prestakallið 13. október 1809. Var mjög vel látinn af sóknarfólki sínu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 43.

Staðir

Ofanleitiskirkja Aukaprestur 02.06.1805-1809
Ofanleitiskirkja Prestur 13.10.1809-1810

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.02.2014