Ólafur Beinteinsson 08.10.1911-02.05.2008

<blockquote>... Tónlistin var líka ríkur þáttur í lífi hans alla tíð. Þeir uppeldisbræður Sveinbjörn Þorsteinsson og hann voru meðal þeirra fyrstu hérlendis sem upp úr 1930 og fram yfir lýðveldisárið 1944 ferðuðust um með gítara og sungu vinsæl lög þeirra tíma. Ólafur var einnig meðlimur í ýmsum sönghópum eins og t.d. Blástakkatríóinu og Kling klang og söng á árunum 1958-60 með Tryggva Tryggvasyni og félögum í Ríkisútvarpinu. Ólafur var stoð og stytta eiginkonu sinnar <a href="http://www.ismus.is/i/person/id-1005380">Sigurveigar Hjaltested</a> við upphaf farsæls óperusöngferils hennar og studdi hana með ráðum og dáð í tónlistinni alla tíð...</blockquote> <p align="right">Úr minningargrein í Morgunblaðinu 19. maí 2008, bls. 26.</p>

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Tónlistarmaður og verslunarmaður

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 13.09.2013