Þórður Jónsson 1515-1575

Fæðingarár og andláts ár eru hér um bil. Varð ráðsmannsdjákni í Skálholti um 1535 og aftur 1571-2. Hann var prestur að Steinsholti, sem síðar varð Stóri-Núpur eftir 1789, frá því um 1540 og þar er hans síðast getið 1575.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 102.

Staðir

Steinsholtskirkja Prestur 1540-1575

Prestur og ráðsmaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.03.2014