Sigurður Líkafrónsson (Sigurður Guðmundur Líkafrónsson) 27.02.1912-26.10.1989

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

51 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Fyrir vestan var kjötmeti látið í þykkt súrt skyr, líklega sauðaskyr og brætt yfir til að halda loft Sigurður Líkafrónsson 15497
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Sumardagskökur og nýárskökur voru svipaðar, um þumlungsþykkar og á stærð við potthlemm; þær voru ste Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15498
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Annar heimildarmaður segir að heima hjá sér hafi trú á álfa verið upp og ofan; hinn segir að heima h Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15499
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Bæring Þorbjörnsson á Steinólfsstöðum var að láta inn fé og sá þá huldulamb í hópnum. Um nóttina dre Sigurður Líkafrónsson 15500
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF „Það gat nú raulað“; „það raular nú svona heldur betur út núna“; þetta er vestfirsk málvenja um stor Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15502
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Talað um málfar á Vestfjörðum; þar sögðu menn fjörðurnar í stað firðirnir; eftir stríð ber minna á m Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15503
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Talað um málfar á Vestfjörðum; þar sögðu menn fjörðurnar í stað firðirnir; eftir stríð ber minna á m Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15504
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Enginn sérstakur draugur er bundinn við Grunnavík Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15505
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Eftir að fiskurinn hvarf af Staðareyrum fór byggð að dragast saman; þar var verstöð með níu til tíu Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15506
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Sumir formenn á Vestfjörðum höfðu fyrir sið að bjóða hásetum sínum til veislu á sumardaginn fyrsta; Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15507
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Margir reru ekki á sumardaginn fyrsta; í Jökulfjörðum reri enginn á allraheilagramessu, þá voru étin Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15508
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Sviðaátið á allraheilagramessu varð til þess að farið var að kalla hana sviðamessu; ekkert var með s Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15509
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Sængurkonum var gefin eins og ein kartafla á dag er þær lágu á sæng; þær máttu ekki hreyfa sig úr rú Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15510
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Jón Þorvaldsson læknir þótti góður meðalalæknir en lítill skurðlæknir; á síðustu árum hans þurfti of Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15512
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Otúel Vagnsson var fræg skytta á Vestfjörðum, talið var að hann hafi orðið fyrir einhverjum álögum; Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15514
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Guðmundur Tómasson bóndi á Leirá var gáfaður maður, sjálfmenntaður og vel heima í stærðfræði Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15515
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Sauðamenn Steindórs á Lónbjarnarstöðum hurfu á aðfangadag jóla; þriðju jólin er hann sjálfur sauðama Sigurður Líkafrónsson 15516
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Jónbjörn á Lónbjarnarstöðum drap átján bjarndýr, notaði sverð við það og nítjánda bjarndýrið drap ha Sigurður Líkafrónsson 15520
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Fyrsta vorið sitt á sjó reri heimildarmaður með Alexander á Sigurvon; maður úr Hnífsdal orti um hann Sigurður Líkafrónsson 15521
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Alexander á Sigurvon var mjög sterkur, sömuleiðis faðir heimildarmanns; heljarmenni voru til á öllum Sigurður Líkafrónsson 15522
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Sagt frá kröftum Gumma Jónssonar Sigurður Líkafrónsson 15523
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Sagt frá hreysti og afli Bærings Bæringssonar í Furufirði Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15524
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Róðrarband og róðrarvesti eru eitt og hið sama, það var haft til að hjálpa handleggjunum, þannig að Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15525
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Refagildrur voru ekki notaðar á æskustöðvum heimildarmanna Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15529
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Einar Egilsson, uppeldisbróðir heimildarmanns var afburða refaskytta, hann hafði meira upp úr refave Sigurður Líkafrónsson 15530
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Einar Eyjólfsson skaut mórauða tófu Sigurður Líkafrónsson 15532
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Segir frá því er hann, þá 10-12 ára, skaut stóran útsel Sigurður Líkafrónsson 15533
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Vagn Jónsson á Dynjanda átti illvígt naut, svokallað sveitanaut, sem hann var vanur að leggja ábreið Sigurður Líkafrónsson 15536
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Vagn Jónsson á Dynjanda var talinn vita lengra nefi sínu; hann fékk sendingu frá konu í Arnarfirði; Sigurður Líkafrónsson 15537
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Um ætt Vagns Jónssonar á Dynjanda Sigurður Líkafrónsson 15538
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Dauði Ebenesers, bróður Vagns Jónssonar: hann bað Ebeneser son sinn að hringja klukkum Staðarkirkju Sigurður Líkafrónsson 15539
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Annar heimildarmaður segir fárra nátta gamlan draum sinn og hinn ræður drauminn Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15543
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Samtal Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15546
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Ekki mátti búa nema sextán eða sautján ár á Hrafnsfjarðareyri, þá yrði hlutaðeigandi fyrir barðinu á Sigurður Líkafrónsson 15547
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Samtal um fyrirboða; sagt frá spánsku veikinni í Grunnavíkurhrepp Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15549
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Heyrðu mikið talað um Mópeys, en sáu hann aldrei; Mópeys var í mórauðri peysu, fatadruslum og Skottu Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15552
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Saga af Ólafi Böðvarssyni í Hafnarfirði Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15559
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Samtal Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15560
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Frásögn af karli í Lónakoti fyrir sunnan Hafnarfjörð sem fer að sækja ljósmóður eða lækni, en hafði Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15563
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Frásagnir af karli í Lónakoti Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15564
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Sögn af Berg Salómonssyni Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15565
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Barn kom undir á heiði Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15567
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Sögur um selveiði og sitthvað fleira Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15568
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Fæði, fátækt og fóður; hörð lífskjör, lækningar Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15569
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Fjölskyldur Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15570
15.03.1975 SÁM 92/2628 EF Draumur: saga hinna 25 hrúta Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15571
15.03.1975 SÁM 92/2629 EF Framhald af sögu um draum: saga hinna 25 hrúta Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15572
15.03.1975 SÁM 92/2629 EF Samtal og saga af Sumarliða pósti Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15573
15.03.1975 SÁM 92/2629 EF Draumar og sagnir tengdar þeim Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15574
15.03.1975 SÁM 92/2629 EF Sumarliði sýnist mér Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15575
15.03.1975 SÁM 92/2629 EF Sagt frá syni Betúels í Höfn og húsabraski Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15576

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 7.11.2017