Hjörleifur Erlendsson -1626 um

Prestur. Var örugglega orðinn prestur 1. júní 1580. Hélt bæði Ás í Fellum og Skriðuklaustur og sums staðar er talið að hann hafi verið prestur í Bjarnanesi. Hvenær hann var á þessum stöðum er ekki skráð og alls óljóst um Bjarnanes. Hann fékk Hallormsstaði 1595 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 365.

Staðir

Hallormstaðakirkja Prestur 1595-1626
Áskirkja Prestur -
Skriðuklausturskirkja Prestur -

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.04.2018