Lilja Sveinsdóttir 01.06.1925-

Lilja Sveinsdóttir var húsfreyja á bænum Neðri-Hundadalur í Dalasýslu mestan sinn aldur. Hún var einnig organisti kirknanna í sveitinni um langa hríð. Viðtal við hana og mann hennar, Hjört Einarsson má finna í Ísmús.


Húsfreyja, organisti og skólastjóri

Uppfært 16.07.2014