Gísli Bjarnason -1712/13

Presrur fæddur um 1644. Vígðist prestur 16. maí 1669 í Grímsey og missti þar prestskap fyrir barneignabrot, fékk uppreisn 1687 og fékk löndudalshóla 1689 og hélt til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 42-43.

Staðir

Miðgarðakirkja Prestur 16.05.1669-1671
Blöndudalshólakirkja Prestur 1689-1713

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.07.2016