Auður Hafsteinsdóttir 24.09.1965-

Auður stundaði framhaldsnám við New England Conservatory í Boston og University of Minnesota þaðan sem hún lauk Master of Music gráðu árið 1991. Hún hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir leik sinn, t.d. C.D. Jackson verðlaunin á Tanglewood tónlistarhátíðinni 1985 og fyrstu verðlaun í The Schubert Club Soloist Competition í Minneapolis 1988. Árið 1991 var hún valin borgarlistamaður Reykjavíkur til þriggja ára og þremur árum síðar hlaut hún listamannalaun, einnig til þriggja ára. Hún var valin bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2005. Auður hefur komið víða fram sem einleikari og í kammermúsik á alþjóðlegum vettvangi og tekið þátt í tónlistarhátíðum, m.a. í Bandaríkjunum, Kanada, á meginlandi Evrópu, Japan og Kína. Auður hefur leikið inn á fjölda geisladiska fyrir innlend og erlend útgáfufyrirtæki. Hún kennir fiðluleik við Tónlistarskólann í Reykjavík og Listaháskóla Íslands.

Af vef Sumartónleika í Sigurjónssafni 4. september 2007.

- - - - -

Auður holds a B.M. degree from New England Conservatory in Boston and a Master of Music degree from the University of Minnesota. Her teachers there were the internationally renowned Almita and Roland Vamos. In 1985 she received the C. D. Jackson award for outstanding string player at the Tangelwood International Music Festival and in 1988 the first prize at the Schubert Club music competition. She has been named Artist of the Year for the City of Reykjavík, Artist of the Year in the municipality of Seltjarnarnes, and she has received an Artist’s Salary for three years from the Ministry of Education, Science and Culture in Iceland. Hafsteinsdóttir has frequently performed as a soloist and chamber musician in Europe, America, Japan, and China. She records regularly for radio and television and has appeared on various CDs. She teaches the violin at the Reykjavík College of Music and the Iceland Academy of the Arts.

Sigurjón Ólafsson Museum – Recital programme September 4, 2007.

Staðir

Tónmenntaskóli Reykjavíkur Tónlistarnemandi 1971-1978
Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -1983
Tónlistarháskólinn í Nýja-Englandi Háskólanemi -1987
Minnesota háskóli Háskólanemi -1991
Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarkennari -
Listaháskóli Íslands Tónlistarkennari -
Tónlistarháskólinn í Nýja-Englandi Háskólanemi -

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Caput Fiðluleikari
Sinfóníuhljómsveit Íslands Fiðluleikari 1982
Trio nordica Fiðluleikari 1993

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Fiðlukennari, fiðluleikari, háskólanemi, tónlistarkennari og tónlistarnemandi
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 7.06.2016