Pétur Guðmundsson 03.01.1832-08.08.1902

<p>Prestur. Stundaði nám við Lærða skólann 1865ö68 en lauk ekki prófi. Einn fjögurra 19. aldar manna sem fengu konungsleyfi til prestsskapar án þess að hafa lokið guðfræðiprófi. Sagði sjálfur að hann hefði lært undir skóla á Bergsstöðum 1864-65. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1865 en var tekinn þaðan á öðru ári er hann fékk Grímsey 28. apríl 1868. Fékk lausn frá prestskap 12. nóvember 1894.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 156-57. </p>

Staðir

Miðgarðakirkja Prestur 1868-1894

Erindi


Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.01.2019